Erfðanefnd landbúnaðarins

Helstu hlutverk

Markmið agrogen
Home 5 About 5 Hlutverk

Helstu hlutverk nefndarinnar eru:

^

að annast samráð innanlands um varðveislu og sjálfbæra nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði

^

að vera umsagnaraðili vegna innflutnings á nýjum dýrategundum eða erlendum stofnum dýrategunda sem eru hér fyrir

^

að hafa forgöngu um gerð áætlana um verndun og nýtingu íslenskra búfjárstofna

^

að tryggja viðhald á plöntum sem fjölgð er kynlaust og notaðar eru í landbúnaði

^

að fylgjast með stofnstærð og veita ráðgjöf um ræktun innlendra búfjárkynja

^

að gera tillögur um aðgerðir og styrki til verndar og varðveislu búfjárkynja sem eru í útrýmingarhættu

^

að stuðla að rannsóknum á erfðaauðlindum í landbúnaði

^

að stuðla að kynningu og fræðslu til stjórnvalda, hagsmunaaðila og almennings um erfðaauðlindir í landbúnaði og gildi þeirra

^

að veita hagsmunaaðilum og stjórnvöldum ráðgjöf um varðveislu og nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði

^

að annast samskipti við erlenda aðila á þessu sviði í samstarfi við tengiliði Íslands hjá alþjóðastofnunum

Address

Hvanneyri, 311. Borgarnesi

Stay with us