Erfðanefnd landbúnaðarins

Aðrar trjátegundir

Aðrar trjátegundir
Home 5 Forest 5 Aðrar trjátegundir

Nokkrum öðrum trjátegundum er fjölgað með fræi sem safnað er hérlendis. Má þar helst nefna sitkaelri (Alnus sinuata) og lindifuru (Pinus cembra). Fræ annarra tegunda er að mestu flutt inn en þær helstu í skógrækt eru blágreni (Picea engelmannii), hvítgreni (Picea glauca), rauðgreni (Picea abies) og hengibjörk (Betula pendula).

Heimild: Erfðanefnd landbúnaðarins (2009). Íslenskar erfðaauðlindir – Landsáætlun um verndun erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði 2009-2013. Reykjavík: Erfðanefnd Landbúnaðarins.

Address

Hvanneyri, 311. Borgarnesi

Stay with us